ljosmyndaskolinn.is
Hjördís Eyþórsdóttir - Put All Our Treasures Together. - Ljósmyndaskólinn
Put All Our Treasures Together er útskriftarverk Hjördísar Eyþórsdóttur og mun hún gefa út bókverk í tilefni af útskrift sinni úr Ljósmyndaskólanum. Hún safnar nú á Karolinafund til að fjármagna útgáfuna. Þar má sjá nánar um verkið og fylgjast með því í vinnslu. Hjördís segir um verkið: Í bókverkinu er áhorfandinn leiddur í gegnum tímabil …