ljosmyndaskolinn.is
Hafsteinn Viðar Ársælsson - Svartmálmur - Ljósmyndaskólinn
Sýning Hafsteins Viðars Ársælssonar – Svartmálmur í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur hefur vakið mikla athygli og umfjöllun en svartmálmur er íslenskun á “Black Metal”. Á sýningunni eru meðal annars að finna myndir sem teknar eru undir formerkjum skrásetningar og skáldskapar af svartmálms hljómsveitum eins og Mismþyrmingu, Nöðru, Nyiþ, Sinmara, Svartadauða og Wormlust sem er …