ljosmyndaskolinn.is
Fyrirlestur á vegum Blaðaljósmyndarafélagsins - Jan Grarup - Ljósmyndaskólinn
Fyrirlestur Jan Grarup Einn kunnasti frétta- og heimildaljósmyndari samtímans, Jan Grarup hélt á dögunum, fyrirlestur á vegum Blaðaljósmyndarafélags Íslands. Grarup hefur unnið fjölda verðlauna á ferlinum, bæði í Danmörku og víðar. Hann hefur t.d. unnið átta sinnum til verðlauna í World Press Photo, þar af þrisvar fyrstu verðlaun. Hann hefur starfað við við ljósmyndun …