ljosmyndaskolinn.is
Elina Brotherus í Listasafni Íslands - Nú fer hver að verða síðastur! - Ljósmyndaskólinn
ELINA BROTHERUS – LEIKREGLUR í Listasafni Íslands til 24. júní 2018 Listasafn Íslands sýnir um þessar mundir ný verk eins þekktasta ljósmyndara samtímans, Elinu Brotherus. Sýningunni lýkur þann 24. júní svo nú fer hver að verða síðastur að sjá hana. Á vef Listasafnsins segir þetta um Elinu og verk hennar: Elina Brotherus (f. 1972 í Finnlandi) fæst …