ljosmyndaskolinn.is
Einar Falur í Hafnarborg - Landsýn, marglaga samtal við miðla, tíma og aðra listamenn. - Ljósmyndaskólinn
Einar Falur opnaði nýverið sýninguna Landsýn í Hafnarborg. Er sýningin afrakstur margra ára vinnu Einars á verkefni sem er marglaga og í senn samtal við aðra listamenn, miðla, tíma og sögu.