ljosmyndaskolinn.is
Bókin hennar Siggu Ellu, Fyrst og fremst er ég, kemur út í apríl! - Ljósmyndaskólinn
Það er gaman að segja frá því að það tókst að fjármagna útgáfu bókarinnar hennar Siggu Ellu, Fyrst og fremst er ég, á söfnunarsíðu Karolina fund. Bókin mun koma í búðir í apríl. Það er forlagið Portfolio sem sér um prentun og dreifingu. Í bókinni eru 21 portrettmynd af einstaklingum með Downs heilkenni sem og …