ljosmyndaskolinn.is
Af kjarnorkuslysum og ógn við lífríkið. - Ljósmyndaskólinn
Á Paris Photo er margt að sjá og margar forvitnilegar ljósmyndabækur rak þar á fjörur ferðalanga frá Íslandi á dögunum. Við fengum að kíkja á tvær þeirra sem Sissa skólastjóri hafði með sér heim.