heimiliogskoli.is
Láttu þér líða vel hlýtur Foreldraverðlaun Heimilis og skóla 2018
Foreldraverðlaunin 2018 hlýtur verkefnið „Láttu þér líða vel“ en Guðrún Gísladóttir, kennari í Vogaskóla fer fyrir verkefninu sem var ýtt úr vör fyrir um tveimur árum. Að verkefninu kom fulltrúar nemenda, foreldra og kennara og skólastjórnendur. Verkefnið leggur áherslu á geðrækt og mikilvægi þess að byrja við upphaf