gudridarkirkja.is
Biskupafundur skoðaði kirkjubygginguna
Biskup Íslands og vígslubiskupar heimsóttu Guðríðarkirkju í síðustu viku og kynntu sér gang kirkjubyggingarinnar. Biskupsritari tók allmargar myndir við það tækifæri.