arbaejarkirkja.is
Æskulýðsguðsþjónusta sunnudaginn 11. ágúst kl.11.00
Krakkarnir okkar í Æskulýðsfélaginu SAKÚL Árbæjarkirkju lögðu land undir fót í byrjun júní síðastliðinn. Sóttu þau heim ásamt leiðtogum ungmenni Kaþólsku kirkjunnar í Tübingen og dvöldust þar í tæpa viku. Þessa dagana endurgjalda ungmenninn frá þýskalandi þá heimsókn með dvöl hjá okkur næstu daga.