arbaejarkirkja.is
Guðsþjónusta, sunnudagaskóli og aðalfundur safnaðararins sunnudaginn 5. maí
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Organisti Kristina Kalló Szklenár. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða almennan safnaðarsöng. Erna Þórey Sigurðardóttir leikur á Klarinett. Þorgerður Þorkelsdóttir leikur á Horn. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjón Önnu Sigríðar og Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Aðalasafnaðarfundur