vinotek.is
Escorihuela Garcon Malbec 2018 - Vinotek.is
Bodegas Escorihuela er með elstu vínhúsum Mendoza í Argentínu en það var stofnað ári 1884 af Miguel Escorihuela sem nokkrum árum áður hafði flust frá Aragon á Spáni til Argentínu. Esorihuela var eitt af fyrstu vínhúsunum til að framleiða hreint Malbec-vín á þessum slóðum og meðal aðdáenda vínanna var forseti Argentínu Juan Peron, en þettaLesa nánar