vinotek.is
Óx í hæstu hæðum hjá White Guide - Vinotek.is
Það kann að vera að Ísland hafi misst einu Michelin-stjörnuna sína fyrr á þessu ári en það er þó ákveðin sárabót í því að í nýjustu útgáfu The White Guide fær veitingahúsið Óx, veitingahús Þráins Freys Vigfússonar, allra hæstu mögulegu einkunn og er í flokknum „Global Masterclass“ ásamt bestu veitingahúsum Norðurlands. Þá er Slippurinn íLesa nánar