vinotek.is
Matsu el Picaro 2017 - Vinotek.is
Toro er vínræktarsvæði í norðausturhluta Spánar sem hefur verið að sækja verulega í sig veðrið á síðustu árum. Þrúga héraðsins sem kölluð Tinta del Toro er í raun afbrigði af hinni góðkunnu Tempranillo, sem einnig er ræktuð í Rioja og Ribera del Duero. Við fjölluðum ítarlegar um þetta svæði eftir heimsókn þangað á sínum tímaLesa nánar