vinotek.is
Albert Bichot Pinot Noir Sécret de famille 2017 - Vinotek.is
A. Bichot er með stærri vínhúsunum í Búrgund, á eina hundrað hektara þar af ekrum og hefur á síðustu árum verið að einbeita sér að eigin framleiðslu í auknum mæli auk þess að stunda négociant-viðskipti það er kaupa vín frá smærri vínbændum og selja undir eigin merkjum. Þetta gamla vínhús sem stofnað var í BeauneLesa nánar