vinotek.is
Spánn leiðir þróunina - Vinotek.is
Það er spennandi að fylgjast með þróun víngerðar á Spáni, hún hefur verið á fleygiferð og Spánverjar eru ágætis mælitæki á þá strauma og stefnur sem eru að hrærast í vínheiminum. Það gafst ágætis tækifæri til að taka púlsinn á spænska víniðnaðinum í tengslum við sýninguna Fenavin sem haldin er á tveggja ára fresti íLesa nánar