vinotek.is
Broccolini með sítrónu og hvítlauk - Vinotek.is
Broccolini er náinn ættingi brokkólí eða spergilkáls sem nú er hægt að nálgast reglulega hér á landi, ekki síst eftir tilkomu Costco. Stilkarnir eru lengri en á spergilkáli og blómknúpparnir minni. Þá hentar broccolini ekki vel til að gufusjóða, það er langbest að steikja eða baka. Þessi uppskrift hér er einföld og frábært að hafaLesa nánar