vinotek.is
Fullkomin fágun í Rioja - Vinotek.is
Það getur líklega ekkert vínhús á Spáni gert sama tilkall til þess að vera samofið sögu víngerðar þar í landi með sama hætti og Marques de Murrieta. Það framleiðir nú einhver tignarlegustu vín Spánar, hin ótrúlegu Castello Ygay-vín en líka eitthvert flottasta rósavín landsins og með bestu Reserva og Gran Reserva-vínum Rioja. Fulltrúi Murrieta, BarjoLesa nánar