vinotek.is
Innlit í Microbar & Brew í Kópavogi - Vinotek.is
Á dögunum fékk Vínotek að kíkja á hið splunkunýja brugghús Gæðings á Nýbýlavegi þar sem öll starfsemi Gæðings fer fram en landsmenn tengja líklegast brugghúsið við Skagafjörð þar sem það var frá því það var opnað árið 2011. Stofnandi brugghúsins, Árni Hafstað, tók á móti okkur glaður í bragði og leiddi okkur um húsnæðið. ÁLesa nánar