vinotek.is
Lamarca Prosecco - Vinotek.is
Ítölsku Prosecco-freyðivínin hafa notið mikilla vinsælda á síðustu árum – jafnt austanhafs sem vestan. Það má rekja til þess að þau eru oftar en ekki þægileg og tiltölulega ódýr og auk þess ein af uppistöðunum í hinum vinsæla drykk Aperol Spritz. La Marca er ágætis Prosecco, eins og önnur freyðivín svæðisins úr Glera-þrúgunni, liturinn ljósLesa nánar