vinotek.is
Hallgerður - geggjað flæmskt súröl frá Borg - Vinotek.is
Borg Brugghús hafa verið í miklum ham núna seinni part vetrar og gefið út hvern tunnuþroskaða súrbjórinn á fætur öðrum. Rauðhetta og Úlfurinn, Rebekka og Esja hafa ratað á betri bari bæjarins og hillur ÁTVR en þetta er nýjung frá Borg að bjóða uppá lifandi súröl sem hefur verið geymt lengi á viðartunnum. Sá nýjastiLesa nánar