vinotek.is
Vina Ardanza Reserva 2009 - Vinotek.is
Það virðist stundum ekkert lát á frábærum vínum frá Rioja en það er orðið mjög langt frá því að við sáum vín frá hinu magnaða og klassíska vínhúsi La Rioja Alta í hillunum. Vina Ardanza er eitt af bestu vínum héraðsins, gert úr Tempranillo frá Rioja Alta en í þessum árgangi er um fimmtungur þrúgnannaLesa nánar