vinotek.is
Torri Bakan Trebbiano d'Abruzzo 2016 - Vinotek.is
Cantine Torri var upphaflega vínsamlag bænda í Montepulciano-héraðinu í suðurhluta Ítalíu, stofnað fyrir hálfri öld. Fyrir nokkrum árum festi hins vegar Gasparanni-fjölskyldan kaup á Torri og réðst í miklar fjárfestingar á ekrum og í víngerð auk þess að færa vínræktina yfir í lífrænar aðferðir. Nokkur vín frá þessu athyglisverða vínhúsi eru nú fáanleg í vínbúðunum,Lesa nánar