vinotek.is
Tenuta Sant'Antonio Monti Garbi Valpolicella Ripasso Superiore 2015 - Vinotek.is
Castagnedi-bræðurnir sem reka víngerðina Tenuta Sant’Antonio framleiða með betri vínum Valpolicella-svæðisins. Vínið Monti Garbi er svokallað Ripasso (og þar að auki Superiore) en það eru Valpolicella-vín sem eru látin fara í gegnum eins konar síðari gerjun með því að þrúguhrati sem verður afgangs eftir Amarone-víngerð er bættt við. Monti Garbi er dimmrautt, nefið nokkuð kryddað,Lesa nánar