vinotek.is
Hörpufiskur Lameloise - Vinotek.is
Fyrir nokkrum árum snæddum við á þeim stórkostlega veitingastað Lameloise í Chagny í hjarta Búrgund. Hann státar af þremur Michelin-stjörnum og maturinn samkvæmt því. Einn af réttunum sem að enn er minnisstæður var hörpufiskur borin fram á steinseljubeði. Uppskriftina að einfaldaðri útgáfu af réttinum fundum við í uppskriftabók staðarins. Galdurinn er að nota fullt, fulltLesa nánar