vinotek.is
Bláberja haust frá Ölvisholti - Vinotek.is
Ölvisholt brugghús fagnar 10 ára afmæli um þessar mundir og í tilefni þess kemur haust bjór frá þeim í viðhafnarútgáfu. Ölvisholt X er samvinnu brugg allra bruggara Ölvisholts frá stofnun brugghússins. Valgeir Valgeirsson og Árni Long starfa nú hjá Borg Brugghús og Elvar Þrastarsson er að koma á koppinn nýju brugghúsi í Hveragerði undir nafninuLesa nánar