vinotek.is
Miraval 2015 - Vinotek.is
Miraval er eitt af mörgum virkilega góðum rósavínum sem að Íslendingum standa til boða þetta sumarið, jafnvel það besta. Þetta er líklega umtalaðasta rósavín heims síðustu árin og þá ekki einungis vegna þess að vínið er gott heldur ekki síst vegna eignarhaldsins en fyrir nokkrum árum festu hjónin Brad Pitt og Angelina Jolie kaup áLesa nánar