vinotek.is
Hver er jólabjórinn 2015? - Vinotek.is
Biðin eftir jólabjórunum er alltaf fyllt ákveðinni eftirvæntingu enda er koma þeir orðin í hugum margra ein af mikilvægustu jólahefðunum, svona rétt eins og jólalögin í útvarpi, jólahlaðborðin og hinn að því er virðist óhjákvæmilegi bruni jólageitarinnar hjá IKEA. Það er því kannski enginn furða að jólabjórunum fjölgi ár frá ári, jafnt hinum innlendu semLesa nánar