vinotek.is
Græn sósa að hætti Frakka, Sauce Vert - Vinotek.is
Það eru til margar útgáfur af grænum sósum. Á Ítalíu er salsa verde vinsæl kryddjurtasósu með olíu, ediki og kapers, í Frankfurt í Þýskalandi er að finna hina frægu Frankfurter Grune Sosse, sem í eru m.a. egg, sýrður rjómi og sjö kryddjurtategundir en í hinni mexiósku salsa verdu eru það tomatillos sem gefa græna litinn.Lesa nánar