vinotek.is
Tröllin frá Toro - Vinotek.is
Nafnið á vínhéraðinu Toro gefur strax til kynna hvers konar vín þarna eru á ferð. Toro – sem við getum þýtt sem naut eða tuddi, vín sem bera slíkt nafn hljóta að vera stór og kröftug og sú er svo sannarlega raunin. Toro er í héraðinu Castilla y Leon í norðausturhluta Spánar, hátt uppi áLesa nánar