vinotek.is
Nýir tímar hjá Montecillo - Vinotek.is
Það hafa flest vínhéruð einhverja sérstöðu sem að aðgreinir þau frá öðrum. Spænska vínhéraðið Rioja hefur það umfram flest önnur að bestu vínin eru ekki seld við fyrsta mögulega tækifæri heldur eru þau látin liggja árum saman og bíða, fyrst á eikartunnum og síðan á flösku þangað til að þau hafa náð þeim þroska aðLesa nánar