vinotek.is
Fullkomlega skotheldar brúnaðar kartöflur - Vinotek.is
Brúnaðar kartöflur hafa verið fastur liður á diskum Íslendinga í að minnsta kosti öld, eflaust eitthvað lengur. Hver fjölskylda hefur sinn hátt á en af einhverjum ástæðum er ekki mikil umræða um það hvernig best sé að brúna kartöflur. Það er hins vegar ekkert sjálfgefið hvernig á að gera þetta. Á að setja sykurinn fyrst?Lesa nánar