vinotek.is
Gómsæt graskerssúpa með engifer og kókos
Grasker eru náskyld kúrbít og "Butternut Squash" er algengt á þessum árstíma í grænmetisborðum stórmarkaða.