vg.is
Yfirlýsing þingflokks Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs vegna  rakarastofufundar í Alþingishúsinu föstudaginn 9. febrúar 2018. - Vinstri græn
Vinstri græn hafa frá upphafi verið femínisk hreyfing og femínismi er ein af grunnstoðum hreyfingarinnar. Þingmenn VG hafa einnig verið í fararbroddi við innleiðingu mikilvægra breytinga á löggjöf í málaflokknum, þ.m.t. innleiðingu austurrísku leiðarinnar, skilgreiningu vændiskaupa sem glæps, bann við veitingastarfsemi sem geri út á nekt starfsmanna o.fl. Þessar vörður til stuðnings femíniskra gilda …