vg.is
VG er 19 ára í dag - sagan verður skráð - Vinstri græn
Vinstrihreyfingin-grænt framboð er nítján ára í dag, en hún var formlega stofnuð 6. febrúar 1999 til að sameina vinstrisinna og náttúruverndarfólk fyrir þingkosningar 8. maí 1999. VG vann stórsigur í sínum fyrstu kosningum, fékk 9.1 prósent atkvæða. Nú 19 árum síðar leiðir Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, ríkisstjórn Íslands og er VG með þrjá ráðherra, …