vg.is
Stjórnmálaályktun flokksráðs 8. febrúar 2019 - Vinstri græn
Flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs haldinn á Grand hóteli í Reykjavík 8. febrúar 2019 brýnir hreyfinguna til frekari dáða í samfélagslegri uppbyggingu. Á þeim tuttugu árum sem liðin eru frá stofnun VG hefur hreyfingin beitt sér markvisst fyrir félagslegu réttlæti, kvenfrelsi, umhverfisvernd og friðarstefnu. Kjörnir fulltrúar hreyfingarinnar hafa unnið ötullega að þessum stefnumálum, í sveitarstjórnum …