vg.is
Ræða Katrínar á flokksráðsfundi 8. febrúar - Vinstri græn
Kæru félagar! Það er mér sérstakur heiður að fá að ávarpa ykkur hér í dag þegar við fögnum tuttugu ára afmæli Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Fyrir nokkrum árum gengum við Vinstri-græn að Gljúfurleitarfossi í sumarferð hreyfingarinnar en fossinum var þá ógnað af virkjanaáformum, svokallaðri Norðlingaöldu. Fyrst sátum við saman í alllangri rútuferð eftir …