vg.is
Ný stjórn VG í Kópavogi - Vinstri græn
Einar Ólafsson, er formaður VG í Kópavogi eftir aðalfund sem haldinn var í Auðbrekku í gær. Aðrir í stjórn eru Amid Derayat, Gísli Baldvinsson, Margrét Sigríður Sigbjörnsdóttir og Rósa Björg Þorsteinsdóttir. Varamenn eru Ásta Kristín Guðmundsdóttir og Helgi Hrafn Ólafsson. Þingmenn kjördæmisins, þau Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Ólafur Þór Gunnarsson, mættu á aðalfundinn í Auðbrekku …