vg.is
Landsskipulagsstefna - Vinstri græn
Ég hef falið Skipulagsstofnun að ráðast í gerð landsskipulagsstefnu þar sem fjallað er um loftslagsmál, landslag og lýðheilsu í tengslum við framkvæmd skipulagsmála. Gert er ráð fyrir að Landsskipulagsstefna 2015-2026 gildi áfram en að þessir þættir verði mótaðir nánar í henni. Hvernig má til dæmis beita skipulagsgerð til að draga úr losun eða stuðla að …