vg.is
Hulda Hólmkelsdóttir er nýr upplýsingafulltrúi þingflokks VG - Vinstri græn
Hulda Hólm­kels­dótt­ir hef­ur verið ráðin upp­lýs­inga­full­trúi þing­flokks Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar-græns fram­boðs. Hulda hóf störf í vikunni og mun hún meðal ann­ars ann­ast sam­skipti við fjöl­miðla fyr­ir hönd þing­flokks­ins og aðstoða þing­menn við störf þeirra. Hulda lauk stúd­ents­prófi frá Mennta­skól­an­um á Ak­ur­eyri árið 2012 og BA-gráðu í stjórn­mála­fræði frá Há­skóla Íslands árið 2016. Frá 2016 var hún fréttamaður á …