vg.is
Forgangsmál á nýju þingi - Vinstri græn
Við upphaf 147. löggjafarþings leggja þingmenn Vinstri grænna fram nokkurn fjölda þingmála sem nær yfir breitt málefnasvið. Málin eru unnin með markmið jöfnuðar, sjálfbærni, friðar og kvenfrelsis í forgrunni. Forgangsmál þingflokksins á þessu þingi eru að vanda þrjú og eru eftirtalin: – Tillaga til þingályktunar um stefnu í efnahags- og félagsmálum. Fyrsti flutningsmaður er Katrín …