vg.is
Enginn í bæjarstjórn stendur vaktina í umhverfismálum í Kópavogi - Vinstri græn
„Hver mun nú standa vaktina í umhverfismálum í Kópavogi“ spurði ég sjálfa mig á kosninganótt í vor þegar ljóst var að Vinstri græn náðu ekki inn manni í bæjarstjórn Kópavogs eftir að hafa verið með bæjarfulltrúa í 12 ár. Hver mun tryggja að umhverfisstefna bæjarins og vernd gegn loftslagsbreytingum verði ávallt höfð að leiðarljósi við …