usvh.is
Smábæjarleikar Arion Banka
Smábæjarleikar Arion banka fara fram á Blönduósi dagana 18.-19. júní 2016. Mótið er fyrir 4.-6. flokk karla og kvenna og 7.-8. flokk blandaðra liða. Allir þeir sem eru áhugasamir að fara með börnin sín á þetta mót hafið samband á kormakur@simnet.is fyrir 6. júní 2016.