usvh.is
Kormákur/Hvöt - Ísbjörninn
Laugardaginn 4. júní 2016 fer fyrsti heimaleikur Kormáks/Hvatar þetta sumarið fram á Hvammstangavelli þegar liðið tekur á móti Ísbirninum. Leiknum verður lýst beint á aðdáendasíðu Kormáks á Facebook, www.facebook.com/kormakurfc. Leikurinn hefst kl. 14:00 og er frítt inn á leikinn í boði Tengils ehf.