usvh.is
Jólahugvekja
Í dag er 1. sunnudagur í aðventu og fer þá í hönd uppáhalds tími barnanna okkur. Gleði og eftirvænting skín úr augum þeirra, um leið og þessi tími vekur upp minningar hjá okkur sem eldri eru, sumum ljúfum en öðrum sárum. Í Þorlákshöfn einkenndist þessi tími alltaf af gleði og kærleik, bakaðar voru ótal