usvh.is
Kormákur sækist eftir að verða fyrirmyndarfélag ÍSÍ.
Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga varð Fyrirmyndarhérað ÍSÍ á ársþingi sambandsins í vor og hefur stefnt að því að aðildarfélögin verði Fyrirmyndarfélög. Ungmennafélagið Kormákur á Hvammstanga stefnir að því að hljóta þá viðurkenningu á næstunni og fundaði Viðar Sigurjónsson skrifstofustjóri ÍSÍ á Akureyri með stjórn og framkvæmdastjóra félagsins miðvikudaginn 16. október síðastliðinn og fór yfir vinnuna