usvh.is
Góður árangur á unglingalandsmóti UMFÍ.
Síðastliðna verslunarmannahelgi var tuttugasta og sjöunda unglingalandsmót UMFÍ haldið á Höfn í Hornafirði, við góðan orðstýr. Frá USVH fóru 6 keppendur í frjálsum íþróttum og 2 fótboltalið, allt stúlkur. Þær stóðu sig með prýði og uppskáru 6 verðlaun. Í stúlknaflokki frjálsra íþrótta(11 ára) lenti Saga Ísey Þorsteinsdóttir í 1. sæti