usvh.is
Búið er að opna fyrir skráningu á Unglingalandsmótið
Búið er að opna fyrir skráningu á Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina. Mótið er fyrir 11-18 ára og þarf aðeins að greiða eitt þátttökugjald. Keppni á Unglingalandsmóti UMFÍ á Höfn hefst 1. ágúst næstkomandi og verður því slitið 4. ágúst. Hver og einn