usvh.is
Frjálsíþróttamót USVH
Frjálsíþróttamót USVH fór fram 17. júní í norðan roki og kulda. Sextán krakkar létu það þó ekki á sig fá og skemmtu sér vel á frjálsíþróttavellinum upp í Kirkjuhvammi. Keppt var í 60 m hlaupi, langstökki, boltakasti og 600/800 m hlaupi. Krakkar 10 ára og yngri fengu öll þátttökuverðlaun en úrslit hjá öðrum