usvh.is
78. Héraðsþing USVH
78. Héraðsþing USVH var haldið miðvikudaginn 20. mars í Félagsheimilinu á Hvammstanga. UMF. Kormákur sá að þessu sinni um framkvæmd þingsins. Góð mæting var á þingið en það mættu fulltrúar frá öllum aðildarfélögum, samtals 27 þingfulltrúar af þeim 32 sem áttu rétt til setu á þinginu. Miklar og góðar umræður voru á þinginu